þetta var til í hagkaup fyrir kreppu, ég keypti svona og það gerði svo lítið að það sást varla. ég ákvað að splæsa í svona “ljósa tannhvítun” eða svona með bláu ljósi, getur gert það hjá flestum tannlæknum held ég, ég gerði það á tannlæknastofunni í kringlunni, kostaði um 35þ en var svo þess virði! Þurfti reyndar að fara 2 (borgaði ekki fyrir seinna)mínar voru svo hrikalega gular og ég fékk versta kul í sögunni, þá erum við að tala um margar margar verkjatöflur..en þær eru enn mjög hvítar...