ég er ekki með 3" púst til að vera með leiðindi við fólk í kringum mig, er með það því ég vil það, og fynnst gaman að keyra um á bíl sem heyrist vel í og kemur flott hljóð úr, annars keyri ég yfirleitt löglega, en auðvitað gefur maður í þegar aðstæður leyfa!