þetta var nú ekki þannig allann tíman, auðvitað vill maður að ástinni sinni líði sem best, og það var bara það sem ég var að reyna í þetta hálfa ár sem við bjuggum saman, og ég er ekki að segja að ég sjái eftir þessum tíma, alls ekki, heldur var kannski óréttlátt af mér að fara, ég veit það að henni leið mjög illa eftir að ég fór, en ég get alveg sagt, að hafa farið eru mestu mistök lífs míns!..