ég á fiska og fynnst það nú bara nokkuð gaman!. það er kannski ekkert gaman að fylgjast bara með þeim synda fram og til baka þótt það sé ekkert leiðinlegt, en það skemmtilegasta er að sjá þá stækka og bara hvernig persónur þeir verða, t.d. á ég tvo óskara sem eru mjög ólíkir þótt þeir líti alveg eins út, annar er svona frekar feiminn en hinn ótrúlega frekur við allt og alla í búrinu.