ég sagðist aldrei vera á móti drykkju annara, það sem ég á við er að maður þarf að fórna einhverju ef maður ætlar að ná árangri í þessu, og það hefur marg sýnt og sannað sig að drykkja og lyftingar eiga ekki saman, drykkja er ekki heilsusamleg! og ég drekk ekki útaf því ég hef bara akkurat enga löngun til þess, ekki útaf einhverjum forvarnartímum i grunnskóla..