Það var sumarið 2001 að Einar og Gunni voru beðnir að spila í afmæli hjá tveimur stelpum, (þeim Andreu og Gunnhildi) og var þá Steini, annar gítarleikari kallaður til og Bjarki nokkur Dude, sem hafði um árabil verið grænmetisrokkari, með hljómsveitum eins og Closedown, 187, Kurva, Subhumans og fleirum. Einar og Gunni höfðu áður verið í hljómsveitunum Frozen Embryoz og KAOZ og var Steini einnig í þeirri síðarnefndu. Stefnan var tekin á að spila hresst og gott rokk og fengum við aðstöðu til...