Get ég verið með M-Boxið í sömu tölvu og þá yngra protools við það til að vinna á? Er nefnilega að sjá 001 á ca 90-110$ Á ebay sem er einhvar 10-15 þústari. Hvað kemst ég upp með litla tölvu við þetta. Aftur þá er takmarkið ekkert alvöru studio heldur bara til að fóta sig soldið af stað. Er þokkalega settur í mörgu, eins og t.d mIxurum mögnurum hljóðkerfum en soldið fátækur af t.d micum. Á einhverja ca 3 þokkalega shura. Svo ég get micað box og söng en ræð ílla við t.d trommusett. Hvað slepp...