Ok svona bara smá data. Venjulega nota menn 4 hátalara. Mixer og svo kraftmagnara. Mixer þekki þú. Fyrir live stöff þarftu slatta af rásum. Min 4 á trommara. 1 á hvert annað hljóðfæri og svo einn á hvern söngmike. Gott að ghafa einhvað laust líka fyrir t.d ipoad eða einhvað! úr Mixernum koma svo tveir kapplar, þar sem hann sendir frá sér í sterio. Mixer magnar lítið upp svo hann þarf mögnun áður en það er sennt út í hátalara. Til þess notum við kraftmagnara. Einn eða tvo eða fleirri bara...