Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ehar
ehar Notandi frá fornöld 130 stig

Re: Spurning um hljóðkort/upptökukort

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert kominn með 8 rása hljóðkort þá geturðu sparað þér mixerinn :-) taka bara alltínn í tölvuna og mixa þar. Svo hafa menn líka verið að nota Dgi hljóðkortin sem mixer jafnvel live .-)

Re: Spurning um hljóðkort/upptökukort

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Getur tengt alla þá mika sem þú vilt við mixerinn. Inn á hljóðkortið koma hinnvegar bara 2 rásir svo það er takmarkandi upp á eftirvinnslu í tölvunn.

Re: Spurning um hljóðkort/upptökukort

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Neibb getur bara mixað þessar 2. Hef notað nokkra mica helst einn á bassatr annan á snertlu og svo 2 overhead svona sem dæmi. Verður að mixa það á 2 útganga á mixernum og prófa nokkur rennsli þangað til þú ert sáttur. Síðan tekurðu bunkan upp. :-) E

Re: Nýi gítarinn minn!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Glæsilegir magnarar! E

Re: hvar fæ ég DPDT switch?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Sorry rétt. Fékk svona swiss í miðbæjarradioi. var að gera loppera og einhvað slíkt stöff þegar Gíslinn var að kveikja í mönnum með það fyrir ca 2 árum. E

Re: hvar fæ ég DPDT switch?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Gunni mér var seldur rangur swiss í Miðbæjarradiói. Áttu ekki réttan í Íhlutum. En fann þá loksinns í Rín! Var að setja upp splittun á Hottrail-coolrail og vintagerails pu. Vildi ná singel serial og paralel út úr hverjum pu fyrir sig. Voru undir þústaranum stykkið. Þessir eru l´klegastir. E

Re: Gibson Les Paul - fake eða ekki fake

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það eru 2-3 skíthælar að reyna að pranga feiki hérna heim. Spyrðu t.d hér. E

Re: ÓE:gaur til að vinna í magnara

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Flemming……. Hvað er það sem þarf að gera? Bara lampar. E

Re: TS: Effectar og PowerSupply

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
3000 í pró mag. A annan eins :-) bara aldrei of mikið af dóti

Re: ÓE:gaur til að vinna í magnara

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hvernig magnara? T.D Mesu er einfaldara en að skipta um ljósaperu. marshall þarftu að stilla bios og það er t.d einfaldara í dsl og tsl. E

Re: Marshall JMD

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hum það mun verða þróun í digital draslinu. En enn sem komið er þá er lampinn það eina fyrir mig. Marshall hefur svo sem áður farið svipaðar leiðir í t.d mosfed hausunum. Analog pree og el 34 power. Einhverntim virkar þetta. E

Re: góðir gítarkennarar?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Klassik Þorvaldur hjá Sigursveini. Jazz jakob Nilsen í FIH og Sigursveini. Finnst einhvernvegin að rosa margir úr gis fari seinna í FÍH veit ekki af hverju! E

Re: Spurning.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er þetta hausinn sem var fyrir vestan eða er enn ein Shivan kominn á klakann?

Re: Þróun Gibson

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Djöfuill er ég orðin gamall því eldri því flottari!!! 'ai E.Ha

Re: magnara spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það stendur á keilunum hvað þær eru í ohm. Miðað við hvernig hann er þá hugsa ég að það séu 2 8 ohm keilur tengdar í 4 ohm. Sérð það annaðhvort +á manual með magnaranum eða lest einfaldlega á þær. Óþarfi að vera að rífa fender magnarann úr kassanum :-) E

Re: magnara spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Geturðu stillt ohmin eða eru 2 mismunandi útgangar á tiny ég man það ekki. Einfaldast er að setja innputt aftan á fenderinn. Tekur einfaldlega snúruna sem kemur úr comboinu niðir í magnarann í sundur og setur jack kall og kellingu þá geturðu plöggað því saman í fender og svo sundur og notað hann sem box undir tiny terrorinn. Eina sem er vésin er að þú þarft að tékka á ohm Hef grun um að fenderinn gæti verið 4 ohm! :-( þá þarf að v´ra hann upp aftur ef hann er 8 ohm þá er sennilega hægt að...

Re: TS: Rickenbacker 4001

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Jú hann bað bara um mynd af Bakhlutanum minntist ekkert á að það ættti að vera af bassanum!

Re: Tilvonandi Tele

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ok hljóa þá t.d SG alltaf ílla! Þú færð kannski ekki rosalega kvakandi tele sound en það er sennilega ekki markmiðið með byggingunni. Sérð t.d myndina sem verið er að pæla í 3 pu, þar af einn p-90 ekkert telelegt við það. bara gangi þér vel og skemtu þér sem best við projektið! E.Ha

Re: Vox AC30 vs. Orange AD30

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ok það er of mikið fyrir mig. langar stundum í orange sound en enda sennilega á þessu nýja 2ja rása tinyterror! E

Re: Fá lánaðann saxófón

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Rétt Tríóla heitir hún. Hún legir út blásturshljóðfæri í gegnum tónskóalana. E

Re: Vox AC30 vs. Orange AD30

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ertu með verðhugmynd á þinn? Ef þú finnur einhvað sem þig langar í þá gætirðu sennt mér línu. E.Ha

Re: Fá lánaðann saxófón

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
það er til leiga sem leigir saxa ofl. Heitir hún ekki tyróla. þar gætirðu örugglega leigt bæði tener og alt og jafnvel klarinett líka .-) E.Ha

Re: hvernig get ég fengið meira distor

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Neibb. Það er einn ax 7 lampi í formagnaranum. Færð ekki meira overdrive með öðrum lampa þar. Nema þá helst að einhverntíma hafi verið settur t.d AT lampi í hann. Getur lesið á hann. Sem ég á svo sem ekki von á. Bara bæta við petala. Skil samt ekki alveg þörf fyrir meira overdrive soundi. Ertu ekki frekar að pæla í t.d fuzz. Skoðaðu aðeins netið og pedala. E

Re: Til sölu. Taylor BigBaby kassi og EHX MicroPOG.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Smá meiri upplisingar um Taylorinn? E

Re: hvernig get ég fengið meira distor

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég er alveg sammála þér Elvis um aðferða fræðina. En bara benda á að í valvestade Marshall þá er þetta ax7 lampi í formagnaranum og og allt búst og drive yfirkeyra hann. En bara að setta marki. Ef þú vilt enn meira þá bara bæta öðrum pedala í keðjuna :-9 E
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok