Já, var í sömu vandræðum ! Hengdi á mína 4bjöllur, virkaði mjög vel, nú er ég að reyna láta hana hætta að koma inn með allt draslið sem hún finnur úti ! XD , hún hefur samt komið með einn fugl heim sem var í poka ! ;/ , svo að hún er hefur ekki náð í hann !