Ó jú, ég hef átt yfir 20 ketti og þeir eru svo passasamir með þetta, grafa litla holu, skíta ofan í hana og moka yfir það til þeir finna enga lykt. Það var hundur sem beit andlit af stelpu ! , ekki reyna að segja að kettir séu hættulegri en hundar. Þetta eru fressin, ógeldu fressin sem merkja sér hluti með því að spræna á þá, rétt eins og þeir myndu gera með eigendum sínum í bandi. Það getur líka auðveldað þér þetta að banna öllum að vera með ógeld fress, prófaðu það XD Já, en hvað ef þú...