Jú, auðvitað eiga allir kattareigendur ketti eða kött, en ég sagði líka : Eg veit um kattareiganda sem a kott sem settist upp hja honum, Þú gleymdir part af setningunni :)
Mér finnst það líka mjög sætt! ;D Bætt við 28. júní 2007 - 13:34 Vona að hann finnist ! ;) , viltu aðstoð við að auglýsa hann týndann ? , eða finnst þér það óþæginlegt ?
Er ræktandinn hans ekkert á móti því ?, Ísold, læðan mín, var með flækju bakvið eyrað sem við mæðgur klipptum og ræktandinn kom einu sinni í heimsókn og var svo mikið á móti að hún yrði klippt, því að skógarkettir eiga ekkert að vera klipptir.
Ég á eina hreinræktaða þannig læðu sem ég bursta bara á hverjum degi svo að hárin fari bara í burstann , ef það er gert þá gerist það lítið, aðeins þegar þeir stressast eða fara úr vetrarfeldrinum.
Ef þú vilt ekki lenda í þessu aftur, geldu þá læðuna þína. Sé að þetta er ekkert að ganga of vel hjá þér, átti kött fyrir nokkrum árum sem eignaðist kettlinga og þeir voru fráteknir áður en hún gaut ! ;/
Samt var uppáhalds kattartegundin mín einu sinni hugsuð þannig. Enginn skipti sér að henni og fannst hún alveg mega fara. Þangað til að fólk byrjaði að safna nökkrum köttum saman og para þá. Svo að húskötturinn er flottur og merkilegur köttur, en það er til einum of mikið að honum. Mér finnst þetta mega minnka en ekki hætta.
Sé að þetta er komið á góðan stað :) , mér finnst þetta nefnilega skipta máli, að kettlingar fá gott heimili, annars finnst mér allt í lagi að gelda köttinn sinn svo þessu sé ekkert að fjölga svona hrikalega mikið !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..