Það skiptir engu máli hvort að kötturinn fýli það eða ekki. Er kötturinn læða ? , ef svo er þá ekki setja hana í bað nema að þú þurfit þess , vegna þess að feldurinn verður ljótur og eyðilegst fljótt við bað. Það er annað með fressin, þeir fá svo fitugan feld fljótt svo að það þarf að baða þá stundum, ekki oft, það er stundum gert fyrir sýningar ! , en ég mæli ekki með því að baða ketti vegna feldsins.