Já , þú þarft nú ekkert að eiga stóran kött til þess að geta það , ég fer í göngutúr með minn kött í bandi , hún labbar við hliðin á mér , horfir bara á fæturna ef hún fer á undan þá stoppar hún og horfir á mig , síðan labbar hún áfram við hliðin á mér. Henni finnst líka gaman að fara í einn leik , það er kallað að sækja , við kötturinn köllum það ekki það. Ég kasta mús , hún nær í hann , þegar hún vill að ég kasta aftur kemur hún með músina , samt ræður hún algjörlega hvort að hún fái að...