Ég vildi ekki horfa á þetta, þar sem ég er of mikill dýravinur ! ;( En mér finnst of lítil virðing borin fyrir dýrum. Dýr hafa tilfinningar , rétt eins og við, þau finna til. Þau lifa ekki jafn lengi og þess vegna eiga þau að lifa mjög góðu lífi þar sem það getur umgengist fólk sem elskar það. Þótt að dýrin geti ekki talað þýðir ekki að þau sætti sig við þetta !! Ef að það væri hægt að stöðva þetta á einhver hátt, þá væri hugsamlega búið að gera það. Ég bærist fyrir að þau gæti lifað betra...