Hæ, hæ :) Við erum greinilega báðar með sama gallan með bláa litinn ( held ég ! ) Hjá mér kom einu sinni svona á hundinum mínum og það blikkaði pínu. Ég gerði nefnilega hundinn loðinn og ég held að tölvan hafi ekki tekið við því ( hef samt gert það mjög oft við aðra hunda og ketti ) Passaðu þig að nota ekki move_objects leynið á dýr eða yngri börn ef þau eru í bælinu sínu eða vöggunni sinni, vegna þess að þá “heldur” leikurinn að þau séu þar enn. Þetta hefur gerst hjá mér með köttinn minn og...