Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eessess
eessess Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum 30 ára kvenmaður
724 stig

Re: Kosningin

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er svona mitt á milli, en ég kaus síðhært þar sem ég myndi aldrei segja að hún væri snögghærð.

Re: Kúla á bringu !

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
okei, þetta er bein :)

Re: Kosningin

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, ég var að segja að hún er ekki síðhærð :).. hún er hálfsíðhærð.

Re: Ísoldin mín :)

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, hún er norskur skógarköttur. Hún fer bara úr hárum þegar hún er að losa sig við vetrafeldinn. Hjá henni er það frekar stuttur tími, en ég held að það sé misjafnt. Maður þarf bara að vera duglegur að greiða þeim á þeim tímum til að hárin hafi í burstann en ekki á gólfið ;D Hún fer samt lítið sem ekkert úr hárum núna.

Re: Ísoldin mín :)

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Takk :)

Re: 3 kyn ?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
nei, þetta er ekki æxli ;)

Re: Ísoldin mín :)

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Takk fyrir :) Við pabbi fórum á ráp og keyptum kisrúm fyrir hana :D - Hún lyggur núna í því :)

Re: 3 kyn ?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, það hef ég ekki gert :/ Við höldum að þetta sé bara beinið hennar, að hún hafi þá brotnað eða bara fæðst svona.. þetta tengist nefnilega einu rifbeini.

Re: 3 kyn ?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vegna þess að það eru tvö göt ;D og þau eru ekki nálægt hvor öðru.. varstu ekki annars að spyrja af því :D ?

Re: 3 kyn ?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mandla er núna 100 % strákur hjá okkur, lol ..

Re: 3 kyn ?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
okei :) Þau eru öll orðin kynþroska nema Aby mín :) , hun fer að nálgast það. Mandla er byrju að fitna rosalega :) , við erum vissar um að hún sé kvk :) Ef pörunin heppnaðist á milli hennar og Lopa eru 6 dagar í unga :)

Re: Kúla á bringu !

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, úbs :/ , gleymdi alveg að segja frá þvi, hún er loðhamstur :) En eg er farin að halda að þetta sé bara bein :/, hún er bara aðeins öðruvísi en hinir :)

Re: 3 kyn ?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
veit enginn ?

Re: Skotti

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Elska hvítu línuna sem kemur upp frá nebbanum :) Finnst svo flott þegar hún kemur bara öðru megin :D

Re: dverghamstrabúr til sölu

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
okei :) Veistu stærðir ? Er það rimlabúr :D ? veistu hvað það kostar ? Hvernig hef ég samband við vinkonu þína ?

Re: Korkur og Dúlla Snúlla

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ég skal segja þér það, hann heitir Korkur :)

Re: Kettir.......oj

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já :) og það er frábært hversu mismundani þær eru :D

Re: Kettir.......oj

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
okei, ég skil ekki hvernig fólk getur átt hunda :/ .. eeelska ketti :) Mér finnst bæði kettir og hamstrar toppa hunda, síðan mikið fleiri dýr.

Re: dverghamstrabúr til sölu

í Gæludýr fyrir 17 árum, 2 mánuðum
er búrið enn til sölu?

Re: Patti

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sammála :) Rosalegar bröndurnar hans :O :)

Re: Patti

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Vá, flott mynd :O Fallegur köttur :)

Re: somali bl. kettlingur (aby)

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég þekki konuna sem var að gefa hann og kisinn fór strax :)

Re: Læðan mín var að gjóta:)

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já :)

Re: könnunin

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei. Allir blendingar eru húskettir. Þótt þeir beri mynstrið frá Bengalpabba sínum eða feldinn frá persamömmunni sinni, þá eru þetta síðhærðir húskettir eða húskettir (blendingar)

Re: Læðan mín var að gjóta:)

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það eru alveg til þrílit fress, en það er mjög skalgæft og það er galli. Þrílit fress eru ófrjó.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok