Ég skil ekki alveg hvað þú meinar. Það er ekkert óvenjulegt, en ég skal telja upp litina sem þær eru í. Læður geta verið einlitar, td. rauðar. Þær geta verið í tveimur litum, td. rauðar með hvítu. Þær geta líka verið þrílitar, td. rauðar, svartar og hvítar. Síðan gera þær auðvitað verið í öllum bröndum.