Það er klárlega ekki eðlilegt að það komi rafmagnsmellir frá spennugjafanum, skiptu honum strax út fyrir annan til að koma í veg fyrir að hann skemmi eitthvað inní tölvunni. Í sambandi við rafmagnið í húsinu hjá þér, það er sko ekki 3ja fasa rafmagn í húsinu hjá þér, það er notað í iðnaðarhúsum sem þurfa mikið rafmagn. Ef að þú ert í húsi sem er eldra en 25 ára þá er eðlilegt að það sé ekki jarðsamband í herbergjunum eða stofunni o.s.frv þar sem að það var eingöngu skilyrði að hafa...