Oki, “here it goes” ,'-) Þú þarft að ákveða hvernig drivera (hátalarakeilur og tweeterar) þú ætlar að nota, hversu stóra og hversu marga 2way, 3way, 4way. Síðan þarftu að hanna hátalaraboxið þannig að það virki rétt fyrir hátalarana, ætlarðu að porta bassann eða ekki. Þig vantar crossover fyrir þetta til að þetta virki rétt. Í boxið þarftu náttúrulega efni og ég mæli með MDF eða birkikrossvið, birkikrossviðurinn er dýr en hann er líka eitt besta efni sem þú getur notað til að smíða hátalara...