Þú getur notað JBOD, RAID0, 1, 5 t.d. JBOD = Just a Bunch Of Disks, segir sig sjálft. RAID = Redundant Array of Independent Disks, þú farið á www.raid.com og fræðst frekar um þetta. Ef diskarnir eru aftur á móti mis-stórir, mis hraðvirkið og jafnvel ekki sami framleiðandi þá ráðlegg ég þér að nota ekkert af RAID möguleikunum, þar sem að RAID'ið á eftir að “performa” illa. Fyrir JBOD og RAID þarftu diska stýringu, -er á flestum nýlegum móðurborðum og í flestum tölvuverslunum. Hafðu í huga að...