Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eXistenZ
eXistenZ Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
234 stig
Kveðja,

Re: Heimabíó hátalarar

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Afsakið hvað ég er seinn að svara, ég er ekki kominn með magnara fyrir þetta en framtíðarplön eru að kaupa Crown Studio Reference magnara fyrir þetta nema tweeter driverana, fyrir þá langar mig að láta smíða fyrir mig lampamagnara. Þetta er auðvitað mjög dýrt enda er þetta svolítið sem ég er bara að “dúttla” mér við.

Re: B&W Nautilus

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Já, ég var að taka eftir því núna (skoðaði eldri myndir.) Það er reyndar villa við eldri myndina því að þar er verið að tala um að þessi hátalari heiti Nautilus 800, en það er ekki rétt. 800 Hátalarinn er annar hátalari sem er í 800 Seríunni, en það er satt að sá hátalari hefur oft verið kosinn einn besti hátalari í heimi er engin hátalari sem er eins vinsæll í hágæða hljóðstúdíóum. Epic Records, EMI og Sony nota hann t.d. Síðan notar LucasFilm hann í 7.1 setup minnir mig.

Re: dodge challenger

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það verður spennandi að sjá hvernig þessi á eftir að koma út en þeir eru að feta í fótspor Ford með því að koma með bíl sem er byggður á upprunalega lookinu. Mér finnst Ford til dæmis hafa gert skemmtilega hluti með því að láta nýja Mustanginn líta út svipað og sá fyrsti.

Re: Nikita

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Æ sorry, ég hélt að þú værir að myndinn sem er hérna væri með Jean Reno, en það er náttlega kona á myndinni. My mistake ;)

Re: Nikita

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki Jean Reno, hann lék í Leon og er franskur karlmaður!

Re: Íslensk paparazzi bílasíða

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Veistu nokkuð slóðina á síðuna þeirra?

Re: Til Sölu: Phonic MRS1-20, 20rása 5.1 Mixer

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
…ég gleymdi auðvitað að setja inn upplýsingar hvernig á að hafa samband við mig en það er hægt með því að hringja í síma: 848-0726, senda mér e-mail á sverrir_d@vortex.is eða senda mér “private mail” hérna á huga.

Re: Er Sirkus með heimasíðu?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hehe, já. Þetta er náttúrulega málið peningalegaséð ;-)

Re: Mercedes Benz 450 SLC

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þessi er virkilega flottur, það fer sko ekki á milli mála.

Re: Er Sirkus með heimasíðu?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mér finnst það aðallega útaf því að þeir eru að kaupa lén sem þeir ætla sér ekki að nota, heldur kaupa það bara í þeim tilgangi til að koma í veg fyrir að keppinauturinn geti haft það lén, nema auðvitað með því að kaupa það af aðilanum fyrir háar upphæðir! Þetta er kannski ekki beint “barnalegt” en allavega kvikindislegt. Mér finnst svona viðskiptahættir mjög heimskulegir því að þeir græða ekkert á því að vera að skemma fyrir hinum með því að kaupa þetta lén, nema þá kannski að selja þeim...

Re: þetta er sko græja

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
http://www.up.ac.za/organizations/movup/images/minefun/WhereismyDozer.pps

Re: þetta er sko græja

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Gleymið því sem ég var að bulla áðan, tékkið á þessu: http://www.up.ac.za/organizations/movup/images/minefun/WhereismyDozer.pps (note: það þarf Microsoft PowerPoint til að opna þetta en það er sko þess virði!!!)

Re: þetta er sko græja

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Myndin er nú samt líklega klippt saman því að þessi grafa var yfirgefin í eyðimörk, og miðað við þyngdina og stærðina þá borgaði sig ekki að vera að færa þetta!

Re: þetta er sko græja

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta er kolagrafa, ég man voðalítið um þetta tæki en mig minnir að grafan sé eitthvað í kringum 3þús tonn að þyngd og lengd sé rúmlega 250m.

Re: Er Sirkus með heimasíðu?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skondið en eiginlega bara barnalegt!

Re: Deletaði óvar leik, er til forrit til að ná honum aftur?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Snilldarhugmynd! Ég var búinn að steingleyma því!

Re: 17Júni

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Nokkuð gott!

Re: kraftsíur

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hehe, myndi það ekki líka bara flokkast undir skemmdarverk að vera að fitla við pústkerfið? Hljóðið er fullkomið í því og örugglega nægilega opið. Ég held einnig að það borgi sig ekki að vera að fikta í þessu fyrir svona lítið aukaafl. Það er miklu meira vit í því að setja eitthvað “góðgæti” í vélina ;-) …ef maður þarf meira afl á annað borð!

Re: Deletaði óvar leik, er til forrit til að ná honum aftur?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég er með linka á nöfnunum hérna fyrir ofan, rendu bara músinni yfir…

Re: Deletaði óvar leik, er til forrit til að ná honum aftur?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er jú hægt að fá “trial” útgáfur af þessum forritum en þau gera manni bara kleypt að “skoða” gögnin, þú getur ekki “recover'að” þau. Er annars nokkuð stórmál að dl 300megs?

Re: Deletaði óvar leik, er til forrit til að ná honum aftur?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég hef aldrei séð trial útgáfu af svona forritum, það er auðvitað vegna þess að svona forrit getur sparað stórar fjárhæðir og er mjög verðmætt ef að það þarf að “recover'a” verðmæt gögn. Það sem ég hef annars verið að nota er: OnTrack Easy Recovery og Stellar Phoenix

Re: Deletaði óvar leik, er til forrit til að ná honum aftur?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er náttúrulega satt en þetta er kanski svolítið stór skammtur af tölvukunnáttu fyrir þann sem vantar hjálpina, hehe ;-)

Re: Deletaði óvar leik, er til forrit til að ná honum aftur?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ef þú hefur hent honum í ruslatunnuna, eins og Sp1r1t bendir á, þá geturðu væntanlega farið í tunnuna og hægrismellt á dótið og valið “Restore”. Aftur á móti ef það er búið að hreinsa úr tunnunni þá þarftu orðið forrit til að ná því aftur og svoleiðis forrit kosta peninga. Það vill nú samt svo skemmtilega til að ég á svoleiðis forrit (H)

Re: Er Sirkus með heimasíðu?

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
eh, ég var nú eiginlega kominn með þetta en takk samt ;-)

Re: kraftsíur

í Bílar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ertu búinn að breyta loftinntakinu á þínum? Ég var nefnilega að hjálpa vinnufélaga mínum um daginn, hann var að setja K&N svepp í bílinn sinn (Toyota Yaris T-Sport). Ekkert merkilegt við það annað en að vélin gekk ekki með þetta, væntanlega hefur þetta ruglað loftskynjarnan sem nemur þéttleika og loftmagn. Bíllinn kæfðist alltaf. Ég var bara að spá hvort að maður ætti að fá sér svona, og hvort að vélin gangi með þetta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok