Já, ég var að taka eftir því núna (skoðaði eldri myndir.) Það er reyndar villa við eldri myndina því að þar er verið að tala um að þessi hátalari heiti Nautilus 800, en það er ekki rétt. 800 Hátalarinn er annar hátalari sem er í 800 Seríunni, en það er satt að sá hátalari hefur oft verið kosinn einn besti hátalari í heimi er engin hátalari sem er eins vinsæll í hágæða hljóðstúdíóum. Epic Records, EMI og Sony nota hann t.d. Síðan notar LucasFilm hann í 7.1 setup minnir mig.