Hafiði samt öll eitt í huga og það er að þar eru líka til “Rear projection LCD Display” en það eru sjónvörp sem eru djúp og stór eins og gömlu túputækin, en samt eru þau titluð LCD!? Það er vegna þess að þau eru með LCD flögu sem lampi lýsir í gegnum og varpar myndinni á skjáinn sem þú sérð, þess vegna fá þetta heiti: “Rear projection LCD Display/TV”, oft skammstafað sem RPTV