Ég gæti aldrei fengið mig til að segja eitthvað eins og “Hey er ég pirrandi eða?” við stelpu. Auðvitað hægt að orða þetta mikið betur en þetta er hreinlega bara ekki auðveld spurning, að spurja hvort einhver vilji frið frá manni. Stelpur eiga það líka til að fara í svona good-girl og segja “Neinei, þú ert alveg skemmtilegur :D” með tilheyrandi brosköllum jafnvel þótt maður sé kannski pirrandi.