Fréttamennirnir ráða því ekki hvort það gerist eitthvað fréttanæmt. Ef það gerist eitthvað annað þá kemur það bara í fréttirnar líka en þeir verða alltaf að segja eitthvað. Þetta er kannski ‘önnur hræðileg frétt sem á ekki að vera í fréttum’ frétt fyrir þér en þetta er vinnan þeirra, að koma með fréttir, og ég ætla nú ekki að segja hvað gerist við þá sem koma ekki með neinar fréttir því ég hef enga hugmynd um það en ég er nokkuð viss um að stjóranum þeirra líki ekki við það. Þessar fréttir...