Well, ég efast um að ég sé mikil hjálp en ég ætla að reyna segja eitthvað. Ég er líka í 10unda og ég skil alveg aðstöðuna sem þú ert í. Stelpan aldrei ein, engin leið til að tala við hana, engin tengsli, eða hvað? Í skólanum mínum allavega eru alltaf einhverjar stelpur í 10. sem þekkja stelpur í 9. vel. Ég myndi reyna að rekast bara á hana talandi við einhverja stelpu í 10. sem þú þekkir allt í læ og spurja venjulegra spurninga t.d. ertu að fara á þetta ball, með hverjum etc. etc. og síðan...