Wall of Text. Það eina sem mér dettur í hug frá því sem ég las er að þegar þú hleður hana fara tvær kúlur í einu upp í hana, þeas ein inn í hlaupið og hin milli þess og hylkisins. Þá festist efri parturinn af byssunni og þar af leiðandi geturðu ekki ýtt á gikkinn. Man ekki alveg hvað ég gerði, held að ég hafi bara alltaf hlaðið hana meðan ég hélt henni á hlið og þá reddaðist þetta, en ef þetta gerist þá skaltu bara draga efri hlutann á byssunni alveg til baka og taka síðan hylkið út.