Alveg hættur í 70 content núna en ég er búinn að vera að lesa um BF spec sem eru ekki með Slam og byggjast bara á því að procca sword spec með hamstring og þeir eru að ná aðeins meiri damage en BF/Slam. Annars held ég að basic BF/Slam build sé málið nema þú sért með 2 BF warriors í guildinu þá er spurning um að taka full fury spec með slam fyrir imp. berz stance. En ég held að þú getir fengið svör við öllu á elitist jerks.
Ah minnir mig á myndina þar sem er sýnt muninn á konum og körlum sem fara í mall til þess að versla buxur. Man einhver eftir þeirri mynd? (Y) –> senda hana inn? (N) –> nevermind then.
Byrjaði aldrei með henni en var alltaf sjúklega hrifinn af henni (þori samt ekki að segja ástfanginn). Fattaði síðan bara hvað hún var.. ótrúleg.. þegar hún byrjaði með strák sem að hefur reyndar skánað en er alger hálfviti bara til þess að vera alveg eins og besta vinkona sín.
Dude, been there, EKKI segja henni að þú sért hrifinn af henni. Vertu skynsamari en þeir sem þurftu að læra af reynslunni (bæði að segja þetta og að verða of fullur >.>)
Ég er búinn að hitta fólk í AV sem er á preTBC account en á PvE server og það rerollaði bara til okkar np. Og já, ég hef reynt að transfer-a PvE til PvP og það er ekkert að fara gerast.
Hunsaðu fólk sem er að segja að þú sért að baktala fólk og ef að einhver vinur þinn spyr hvernig þetta gerðist í alvöru segðu honum sannleikann. Ætti að reddast á endanum, á þessum aldri endast svona ‘hatur’ oftast ekki lengur en 2 vikur tops.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..