Ég byrjaði í byrjun 10. bekkjar. Þegar ég hugsa út í það þá var þetta alltaf fínt hjá mér, því að ég byrjaði að drekka með fólki sem hafði drukkið í nánast 1 ár þá (jafn gamlir mér). Síðan þegar restin af fólkinu var að byrja að drekka þá kann maður alveg á þetta, passar að þau drekki ekki of mikið og svona. En það var bara því að mig langaði til að byrja að drekka, ef að þig langar ekkert til að byrja að drekka ekki gera það, ég segi bara að þú mætir í þetta partí og verðir sober, það er...