Já sko, kannski hefur þú breytt draumnum, því að það skiptir ekki miklu máli hversu raunverulegir draumarnir eru, samt breytir dagvitundin draumnum og breytir þannig boðskapnum(ef það má kalla það það).Prófaðu að þegar þú vaknar að skrifa niður drauminn strax, áður en dagvitundin nær að mixa honum upp. Eitt sinn gerði ég þetta, vaknaði sona 50 mín fyrr en venjulega vegna draums, skrifaði hann niður, fór aftur að sofa, og vaknaðu seinna, og hélt mig muna allan drauminn, en seinna um daginn...