Sammála, þó að ég geti ekki sagt að Himmler hafi verið gáfaður, ég skrifaði ritgerð um mannin áður fyrr(langt síðan), og þar notaði ég heimildir eins fremsta sagnfræðings breta. Þar sagði hann að Himmler væri einfaldur maður, reglubundinn, og þegar Þýskaland var að falla, (síðustu vikurnar) var yfirmaður SS-leyniþjónustunnar, Grencheck eitthvað, (ekki ætlast til að ég muni nákvæmlega það sem ég las fyrir 3 árum) í því að fá Himmler til að rísa upp gegn Hitler, þar sem hann var niðurlokaður í...