Tja, það að fólk sé að fá hærri laun er í raun ekki annað en framþróun. Ef fólk reyndi ekki að fá alla hluti bætta og betri, myndi verða stöðnun. Líka það að þú segir að það eigi að kenna börnum um hvað skipti máli, eins og t.d. fjölskyldan, jæja, sumu fólki finnst það ekki skipta máli. Það er algert rugl að halda því fram að með því að ala börn upp við það að fjölskyldan skipti meginmáli, og að þá sértu að leiða þau til betri vegar. Rugl, bull og vitleysa.