Tafla 2 – Merking litanna Hvítur: Hreinleiki, sannleikur, einlægni. Rauður: Styrkur, heilsa, hreysti, kynferðisleg ást. Ljósblár: Kyrrð/ró, skilningur, þolinmæði, heilsa. Dökkblár: Fljótfærni, þunglyndi, breytileiki. Grænn: Fjármál, frjósemi, heppni. Gylltur/gulur: Aðdráttarafl, sannfæring, fortölur, sjarmi, sjálfstraust. Brúnn: Hik, óvissa, hlutleysi. Bleikur: Heiður, ást, siðferði. Svartur: Illska, missir, sundurþykkni, ringulreið. Sumir vilja meina að svartur sé verndandi fyrir neikvæðri...