Í gegnum söguna hafa kertin átt mikilvægan þátt í trúarlegum tilbeiðslum, þjóðháttum, rýni eða spádómum og göldrum. Kertalogar eru rómantískir en það má einnig nota þá til að særa fram anda, ákalla guði og gyðjur og fremja galdra. Kertin nýta hið forna og máttuga frumefni eldsins, sem oft hefur verið kallað hið helga frumefni magískrar umbreytingar frá því til forna. Uppruni kerta er óljós, en vísbendingar eru til um að bývax hafi verið notað í Egyptalandi og Krít allt aftur til um 3000...