Já, takk fyrir það Danni. Ég sagði nei vegna þess að ég held að flugmenn þurfi að lesa, t.d. aðflugskort og tíðnir, með slíkri nákvæmni að lesblindir komi ekki til greina sem flugmenn. Það er aftur á móti annað atriði sem vegur mjög þungt með lesblindum sem flugmenn, og það er aukinn hæfileiki til þrívíðrar hugsunar (ekki satt?). Það segir mér að lesblindir hafi betra “Situational Awareness”, sem er mjög stór og mikilvægur þáttur í starfi flugmanna. Það væri gaman að heyra hvað aðrir hafa að...