Mig langar að segja ykkur tvær sögur… Fyrir einu og hálfu ári síðan keypti ég 30GB IBM disk í Tæknibæ. Hann bilaði fyrir 6 til 7 mánuðum, rétt áður en hann datt úr ábyrgð. Ég hafði samband við Tæknibæ: “Já, nei, því miður það er ekkert hægt að gera í þessu… nýjan disk? nei nei, við látum fólk ekki fá nýja diska án þess að ransaka þá fyrst… það kostar að láta ransaka þá! Já nei nei, gögnin þín eru bara töpuð.” Í stuttu máli fékk ég vin minn til að ná gögnunum út af disknum og keypti mér nýjan...