Það er alveg satt hjá rocket, aldur flugvéla er afstæður. Ég veit ekki betur en að Flugskóli Íslands sé að fljúga gömlum vélum líka og Cessnan hjá Geirfugli er ekkert unglamb heldur. Það sem skiptir meira máli, og við vitum það allir, er hvaða viðhald eru vélarnar að fá!? En hvað varðar fyrrum framkvæmdastjóra Flugsýnar að þá er ég alveg sammála: hann hefði átt að vera löngu farinn - e.t.v. hefði verið best ef hann hefði aldrei byrjað! deTrix