Bíðið bara, Manchester United mun vakna af djúpum svefni! Það er í eðli okkar United manna að gera kröfur, harðar kröfur. Við væntum sigurs og ekkert minna en það..og okkur finnst liðið oft á tíðum spila illa þó það vinni leiki sína 2/3-0..Manchester United eru bestir!