Setningin hans Dumbledor, I am with you. sem flestir eru að vitna í er ekki í uppáhaldi hjá mér. Hún er sú setning í öllum bókunum sem hefur snert hvað mest við mér en mér finnst hún eiginlega of ógnvænleg til að hún sé í uppáhaldi. Vá hvað ég er sammála þér! Hún gerði mig hræddan og lét mig svo sannarlega vita um hvað gæti gerst og það sem gerðist!