Ég las nú reyndar í einhverri bók að Walt Disney hefði aldrei verið frystur, heldur grafinn í einhverjum litlum kirkjugarði, og af því að enginn vissi hvar hann var grafinn þá fór þesi þjóðsaga um frystinguna af stað. Ég hef reyndar enga staðfestingu á því hvort það er satt eða ekki, en mér finnst það nú trúlegra ;)