Fyrst ferðu með fólkið í rúmið (ekki fara að sofa samt) og gerir svo “Try for baby” eða lætur þau í heita pottinn, gerir “cuddle” og svo “try for baby”. Fólkinu verður samt, eins og í Sims 1, að líka vel hvoru við annað svo það virki ;) Svo geturðu líka látið fólkið fara í símann og hringja í ættleiðingakonuna og þá færðu barnið daginn eftir.