ég lagði upp í smá mission fyrir uþb ári síðan, að minnka hávaðann í tölvunni - og það tókst bara nokkuð vel. ég byrjaði á því að henda aflgjafanum út, og keypti mér nýjan low noise í hugveri. næst seldi ég skjákortið (tnt2 ultra) og keypti mér viftulaust skjákort (gf2 mx). það sem hafði mest áhrif, var þegar ég slökkti á maxtor harða disknum. ég tók hann út, og hélt seagate disknum, sem er mjög hljóðlátur. maxtor diskar eru dauðans þegar kemur að hávaða. ég heyri ennþá í tölvunni, en hún...