Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

cre
cre Notandi frá fornöld 108 stig

Re: win98 og xp

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þú þarft að setja upp win98 áður en þú setur inn xp. því win98 þarf c drifið og sættir sig ekki við neitt annað.

Re: XP leitardæmið sýgur!

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þetta er MJÖG pirrandi. því þetta er ómissandi tól fyrir forritara. ég hef reynt ALLT til að fá þetta til þess að virka, án árangurs. tékkaðu á grep fyrir windows; http://www.interlog.com/~tcharron/grep.html

Re: -Linux-

í Linux fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þú smyrð linux á líkamann.. linux er besta gyllinæðarsmyrslið á markaðinum í dag! og það er einnig gott ofan á brauð.

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
TEGUND : renault megane opera 98 classic (saloon) ÁRGERÐ : 98 LITUR : vínrauður VÉL/AFL: 1600 DRIF : framan AUKAHL.: abs og fleira standard ég held ég sé sá fyrsti sem svarar þessum pósti sem á franskan bíl!

Re: Þurfa tölvur að hljóma eins og ryksugur?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég lagði upp í smá mission fyrir uþb ári síðan, að minnka hávaðann í tölvunni - og það tókst bara nokkuð vel. ég byrjaði á því að henda aflgjafanum út, og keypti mér nýjan low noise í hugveri. næst seldi ég skjákortið (tnt2 ultra) og keypti mér viftulaust skjákort (gf2 mx). það sem hafði mest áhrif, var þegar ég slökkti á maxtor harða disknum. ég tók hann út, og hélt seagate disknum, sem er mjög hljóðlátur. maxtor diskar eru dauðans þegar kemur að hávaða. ég heyri ennþá í tölvunni, en hún...

Re: Rottweiler

í Hundar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
17 ára drengur með 23 ára reynslu að baki í hundaþjálfun. það er nú nokkuð gott, hvernig fórstu að því? hundar eru ekki tískufyrirbrigði.

Re: átti ekkert róandi á Gamlárskvöld

í Hundar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
gamla kerlingin mín (10ára labrador) var nú ekkert að stressa sig yfir þessu, eins og venjulega. við vorum í göngutúr í fossvogsdalnum þegar klukkan sló 12. gat ekki séð annað en að hún hafi skemmt sér konunglega.

Re: samba + xp

í Linux fyrir 22 árum, 10 mánuðum
það er semsagt fræðilegur möguleiki á því? hvaða útgáfu af samba notaðirðu? sko ég næ að lesa af freebsd vélinni með win98 og win2k. en ekki með winxp.

Re: Sonata eða Toyota, ráð

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
svarið er einfalt, og ég er furðu lostinn yfir því að bílaáhugamenn vita þetta ekki, en það er: EKKI KAUPA HYUNDAI!

Re: bsd

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
scroll lock takkinn getur verið sub áhugamál undir bsd. því eina stýrikerfið sem þú hefur einhver not fyrir scroll takkann er einmitt freebsd!;)

Re: download--win xp

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
segðu bróður þínum að gefa þér administrator aðgang.

Re: Á hverju á eg að byrja??

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
coffeecup html editor er mjög byrjendavænt forrit. getur nálgast hann á www.download.com

Re: Áramótaskaupið

í Hátíðir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég er ekkert viss um að fóstbræður myndu standa sig eitthvað betur með skaupið. jú þeir eru fyndnir, en efniviðurinn er bara svo vonlaus. myndum væntanlega sjá þorstein guðmundsson með rollukollu í hlutverki davíðs oddssonar, jón gnarr með lundahálsfesti sem árni johnsen. það myndi ekki ganga upp:) ég væri til í fóstbræður áramóta special, þar sem þeir myndu ekki gera grín að íslensku stjórnmálalífi, heldur bara töfra það sem þeim er vant.

Re: hvað er rock plata ársins ?

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hún á víst að koma út 2003.

Re: hvað er rock plata ársins ?

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
já ég færi nú ekki að kalla ok computer raftónlist:) en eftir 2 síðustu diska, og eftir að hafa lesið viðtöl við hljómsveitarmeðlimi (þar sem kom fram að næsta plata verður nánast eingöngu raftónlist) flokka ég þá sem raftónlistarband.

Re: Quake2.exe

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
snilld! var orðinn frekar þreyttur á bleika litnum. jb owns carmack!;)

Re: hvað er rock plata ársins ?

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
tool - lateralus er án efa besta rokkplata ársins. soad og aðrar wannabe hljómsveitir fölna í samanburði við tool. uppáhalds platan mín á árinu er samt radiohead - amnesiac. en ég bara get ekki fengið mig til þess að kalla hana rokkplötu. ég flokka radiohead undir raftónlist.

Re: Linux

í Linux fyrir 22 árum, 10 mánuðum
fer bara eftir því hvað þú gerir á tölvunni þinni. ef þú ert bara að sörfa og spila leiki myndi ég halda mig við windows. hinsvegar ef þú ætlar að setja upp vefþjón eða annarskonar þjóna hentar linux ágætlega í það.

Re: PHP innskráningarsystemsspælingar

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
málið er að senda köku með notendanafni og md5(lykilorði) (sumir ganga það langt að hafa það jafnvel tvöfalt eða þrefalt cryptað). svo bara tékkarðu í hausnum á síðunni hvort $notendanafn sé sett, og ef svo er, hvort lykilorðið passar við notendanafnið. $SESSION["loggedin"] == 1, voila.

Re: Yfirklukka ?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég myndi bara sleppa því að yfirklukka amd örgjafa, þeir eru nógu heitir fyrir. en ef þú verður að gera það, passaðu þig að hafa nógu góða kælingu.

Re: Windows raunir

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
einmitt fragman, það er ekki stýrikerfið sjálft sem er óstöðugt, heldur eru það oftast illa skrifuð forrit sem valda því að windows hrynur. ég er samt ekki að segja að win9x sé gott stýrikerfi, langt í frá. en microsoft hefur gefið út góð stýrikerfi, þau eru win nt/2000/xp. hafið það í huga að ástæðan fyrir því að windows stýrikerfin eru “galopin” er sú að um leið og microsoft sendir frá sér nýja vöru, keppast crackerar/script krakkar við það að finna hugsanlegar öryggisholur. öryggisholur...

Re: http://www.sbs.is/prufa/

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
flott hönnun, en mér finnst litasamsetningin ekki alveg að virka. einum of dökkt og appelsínugult:) með annarri litasamsetningu, td ljósum hvítum/gráum litum myndi hún þrælvirka.

Re: Hljóð laggar

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég tók eftir þessu á tölvunni hans pabba. gaf honum sblive og það reddaðist við það. ástæðan var sennilega innbyggða hljóðkortið - ert þú með svoleiðis?

Re: Skrifararaunir.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
prófaðu aðrar diskategundir. og hafðu það í huga að skrifarinn supportar örugglega ekki 700mb diska.

Re: Afruglarar fyrir Tv kort

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
kerfið sem stöð2 notar heitir diskret.. eða eitthvað svipað. hef ekki fundið neitt sem hefur borið einhvern árangur, diskret99 virtist virka, en ekki alveg nógu vel á mínu korti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok