“btw ísland er eina landið sem þarf að borga fyrir utanlandsdownload…” Réttara væri að segja að ísland sé eina landið sem ekki býður upp á ótakmarkað download að utan með einhverjum hætti. Lönd eins og Ástralía og Nýja Sjáland rukka fyrir download, en bjóða hinsvegar upp á “unlimited” tengingar, fyrir örlítið hærra mánaðargjald. Færeyjar bjóða upp á frítt utanlandsdl á nóttunni, en rukka á daginn. En svo ég svari nú efni málsins.. Ég stórefast um að það sé eitthvað að marka þessa frétt um...