Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

cre
cre Notandi frá fornöld 108 stig

Re: adsl eða Lina.net

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég var hjá simneti. og það er bara bull ef þú ætlar að segja að það sé aldrei neitt að. enginn sem er með adsl trúir þér:) loftlína er ekki dýr að mínu mati. 512kbit kostar 9000 á mánuði. (verðskráin á vefsíðunni þeirra er úreld)

Re: adsl eða Lina.net

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég er hjartanlega sammála vectro. ég var með adsl í rúmt ár.. það var síbilandi andskoti. sérstaklega um helgar, því þá segir álagið greinilega til sín. nú er ég kominn með loftlínu, og er mjög ánægður með það. ég er að vísu bara búinn að vera með hana í nokkra daga, en sambandið hefur ekki rofnað hjá mér í allan þann tíma. (rofnaði daglega með adsl).

Re: Kbps með ADSL

í Netið fyrir 22 árum, 9 mánuðum
30kb er fínt á 256kbit línu. þetta er 256kbit lína, það sem þú sérð þegar þú ert að downloada er kbyte. mig minnir að eitthvað um 8-9kbit sé 1kbyte.

Re: ókeypis heimasíða

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það er ekkert ókeypis:)

Re: Skrítið

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
darkness: það þýðir ekki að hann geti ekki lært:)

Re: Format

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
þú semsagt kannast ekki við “defrag”;) no offence en það er virkilega pointless að formatta diskinn á 6 mánaða fresti.

Re: Format

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
nei það er ekki betra að formatta diskinn, það er alveg óþarfi. en það er hinsvegar betra að gera “clean install” á xp. semsagt *ekki uppfæra* það er stranglega bannað! þannig að þú ættir að geta installað winxp á c:\winnt og haft c:\windows ennþá inná tölvunni.

Re: Windows update

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
mér léttir alveg rosalega við að heyra þig segja þetta. því ég hef ekki getað notað windows update síðan í gær (hélt það væri eitthvað að minni tölvu). þetta er þá sennilega einhver bilun á ms síðunni.

Re: 10 aðferðir til þess að lifa heilbrigðu lífi

í Heilsa fyrir 22 árum, 9 mánuðum
í biblíunni éta sögupersónur iðulega sinn eigin saur og drekka sitt eigið hland (alveg satt). kannski vissi fólk á árum áður eitthvað sem við vitum ekki.

Re: "Muna eftir mér" fídus (php)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
sorry, http://www.binary.is/~maim/skrar/maim26072001.zip

Re: "Muna eftir mér" fídus (php)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þegar notandi hakar við “muna eftir mér” sendirðu köku með notendanafni og md5(lykilorði). tékkar svo á hausnum í síðunni if (isset($notendanafn) && ($md5lykill == $md5lykill_fenginn_ur_gagnagrunni)) { $SESSION["loggedin"] = 1; // og eitthvað fleira } er með eld eld eld gamlan ljótan og ókommentaðan source kóða af síðu sem ég gerði á http://www.binary.is/~maim/skrar/maim27062001.zip sem notar þetta kerfi.

Re: Þátturinn Dægurtónlistin

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég á þessa seríu ásamt 1, 2 og 3 seríu af maður er nefndur og mosaík. hafðu bara samband. en svona á alvarlegri nótum, hvað er þetta að gera á “star trek”?;)

Re: Opna port í winxp

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
skil þig ekki alveg, en þig vantar líklegast proxy. winproxy er nokkuð góður (held að hann heiti það.. win eitthvað)

Re: Hvað er Íslandssími að spá ?!?! Kæra Símann !!

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
það er alveg nóg um bandvídd hérna innanlands, hinsvegar er sæstrengurinn svo lítill að síminn þarf að rukka svo hann verði ekki ofnotaður. ég held að það sé ekki möguleiki að samkeppnisstofnun sjái eitthvað athugavert við það að síminn rukkar ekki fyrir innanlandsdtraffík.

Re: Freebsd??...nei, OpenBSD :))

í Linux fyrir 22 árum, 10 mánuðum
4.x útgáfurnar af freebsd eru lausar við root exploit.. veit ekki með hinar:)

Re: ókey....

í Linux fyrir 22 árum, 10 mánuðum
mestu mistök byrjandans er að byrja á redhat. því ef þú kannt ekki á linux, kanntu ekki að setja það almennilega upp. redhat er galopið helvíti out of the box. ég mæli með freebsd, þar sem default install af því er það lang öruggasta af öllum unix klónum.

Re: Nú er mér nóg boðið.....

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
já, ég var nú bara nokkuð sáttur við strætisvagnakerfið þegar ég átti heima í rvk. fór með sjöunni frá fossvoginum skipti í 15, og var kominn upp á höfða í vinnuna á 15mín. nú er ég hinsvegar fluttur í hafnarfjörð, og það tók mig 1.5klst aðra leið frá hjf upp í höfða. ég var ekki lengi að versla mér bíl.

Re: Reykingar eru EKKI lausnin.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
bæta heilbrigðiskerfið? það er einmitt það sem við erum að gera með því að reykja:) 30% þjóðarinnar reykir svk skoðanakönnunum. 30% af 270þús = ca 80000. 80000*430*365 eru ca 12 miljarðar. átvr flytur þetta inn. kostnaður og innflutningsverð eru uþb helmingur. það skilur eftir 6 miljarða í pure gróða fyrir ríkið. fjárveiting til heilbrigðiskerfisins eru rúmir 30 miljarðar á ári. við reykingamenn höldum heilbrigðiskerfinu uppi:)

Re: Reykingar eru EKKI lausnin.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
kvarkfox: ég er sammála þér að umræðan um reykingar er orðin frekar þreytt, en hinsvegar á hún alveg rétt á sér - það er verið að brjóta á rétti reykingamanna sem einstaklinga. við getum ekki látið það viðgangast að þorgrímur þráinsson og félagar fái að ganga óáreyttir í einhverri krossferð gegn krökkunum sem stríddu þeim í skóla. en ég er hræddur um að þetta sé nú samt til einskis. raddir íslensks almennings heyrast ekki á alþingi, því miður.

Re: XP leitardæmið sýgur!

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hm.. þetta skil ég ekki. hef reyndar ekki prófað grep fyrir windows.. gætu leynst einhverjir böggar í því. en það er annað sem þú getur gert - ég nota stundum “search in files” valmöguleikan í ultraedit.. prófaðu það ;)

Re: Reykingar eru EKKI lausnin.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
skóla já.. leyfðu mér að geta. viðskiptanám við háskóla reykjavíkur? þú hljómar eins og hr-ingur:) virðist hugsa meira um framleiðni fólks og verðmæti þeirra fyrir þig frekar en rétt þeirra og frelsi.

Re: win98 og xp

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þú hefur kannski breytt uppsetningunni eitthvað eftir að hafa sett það upp. en win98 verður að vera installað á fyrsta partition á aðal master drifi.

Re: Reykingar eru EKKI lausnin.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hvernig er þetta með fólk sem virðist halda að reykingamenn skili minni afköstum í vinnu heldur en aðrir. þekkið þið engan sem reykir? ef ég tala fyrir sjálfan mig, þá reyki ég aðeins í löglegum kaffi/matartímum í vinnunni, þegar þeir sem ekki reykja troða í sig hádegismatnum og súkkulaði. ps. þú skrifar þetta kl.15:30 - ertu að hanga á hugi.is í vinnunni?

Re: XP leitardæmið sýgur!

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
iss. kanntu ekki á grep drengur! ;) grep -S “*readdir*” c:/* -S er fyrir recursive, semsagt leitar í subdirectories. btw kóperaðu grep.exe yfir í windows/system32 svo þú þurfir ekki að slá inn d:\private\grep\grep.exe í hvert sinn sem þú notar þetta.

Re: Vantar!!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
www.ra.is/aq
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok