Jæja manni er búið að langa í tattoo frá því maður byrjaði á gelgjunni ef ekki fyrr og alltaf er sagt við mann, ekki sjens, eftir fermingu, þegar þú ert orðin 16, nei ekki núna og allt þetta… En svo kom það nú um dagin að ég var að keyra með mömmu minni um daginn fram hjá tattoo búð og hún spurði mig svona hvort mig langi ekki í tattoo? Auðvitað svaraði ég bara strax já ekkert smá og þá kom hún bara: okei…ég er búin að lofa þér svo lengi að ég held ég leyfi þér bara að ráða um þetta núna:)?...