Jæja, ég tók mig þá loks til og sendi hér með inn mitt fyrsta fanfic/ minn fyrsta áhugaspuna…. Það tók sinn tíma að fara yfir alla stafsetninguna svo ég vona nú að þetta sé að mestu leyti rétt skrifað, þó ég viti að málfarið og uppsetningin sé heldur skrítin… *Inniheldur spoilera úr fimmtubókinni* Ohhh! Þessar fjandans hurðir!, hreytti hann út úr sér þegar hann hafði rambað á vitlausa dyr í 4. sinn ‘Þetta var hérna einhverstaðar. Hann gekk áfram, fótatak hans bergmálaði um ganginn. ‘Loksins,...