Ég veit ekki um aðra en ég er frekar óheppin með nágranna. Nú er málið eiginlega þannig að ég bý í frekar stórri blokk í Reykjavík. Þar er samansafn af hinu og þessu fólki, ungt fólk, gamalt fólk, fjölskyldu fólk o.s.frv. Þar eru flestar íbúðir í einkaeign, nokkrar leiguíbúðir, eitthvað á Öryrkjabandalagið og svo eiga Félagsbústaðir nokkar (sem betur fer ekki margar). Það eru nokkrar íbúðir í húsinu sem virðist alltaf vera mesta vandamálið. Þar býr tillitslaust fólk, fólk sem er alveg sama í...