Munurinn fellst í því hvernig hljóðrásirnar eru kommnar fyrir á disknum.Dts er t.d mun minna pakkaðar hljóðrásir heldur enn dolby digital (dd). báðir staðlarnir geta verið með meira enn 5.1 hljóðrásir, þær heita dd ex 6.1 og dts es 6.1, þá er 6 hátalarnum komi fyrir beint bakvið og fyrir ofan til að geta gert “360°” hljóð, massa kúl:). Ég er með bæði kerfin (5.1) og hef keypt mér nokkrar dts eingöngu myndir, ég hef gert samanburð á Saving Private Ryan á bæði dd og dts útgáfunni, og DTS...