Ég verð að vera alveg sammála þér Westcost, myndin er algjör snilld. Ég sá hana einmitt líka á jóladag og fékk þetta rosalega nostalgíu kast. Leikurinn er virkilega góður, tónlistin glaðleg og tæknibrellurnar eru rosalegar miðað við aldur myndarinnar.