Ég myndi samt segja að hann væri cirka 300þ. með sköttum osfr. sem er í sjálfu sér ekkert voðalegt verð, hann er hinsvegar ekkert sérstaklega bjartur, maður þar að hafa fullkomnlega light controled umhverfi til þess að fá það besta úr honum ásamt því að perurnar í hann eru fáranlega dýrar miðað við hjá samkeppnisaðilum. Ef ég væri að kíkja á 1080p varpa þá myndi ég skoða JVC HD1 varpann. Það er án efa flottasti heimabíóvarpinn í dag, án þess að kosta miljónir. Kv Chaves